Jólaglögg

Til minnis 🙂

Jólaglögg 

Einfalt glögg
1 flaska jólaglögg (750ml)
1-2 pokar glöggmix
Fyrir lengra komna
1 flaska jólaglögg (750ml)
1 flaska rauðvín (750ml)
1-2 pokar glöggmix
Fullorðins
1 flaska jólaglögg (750ml)
1 flaska rauðvín (750ml)
1 dl púrtvín
1/2 dl koníak
1/2 dl dökkt romm
1-2 pokar glöggmix

Gott er að láta glögg-
mixið liggja í sterka
víninu í nokkra daga.

Tekið af https://www.ikea.is/jolaglogg